Konu konu konu kvöld

Konukvöld o.fl. í febrúar 018Konukvöld o.fl. í febrúar 047Konukvöld o.fl. í febrúar 074Konukvöld o.fl. í febrúar 023

Konukvöld Hlutverkaseturs fór fram í gær, mánudaginn 16. febrúar. Við þökkum ykkur öllum frábæru konum sem mættu fyrir þátttökuna. Aðal númer kvöldsins voru þau Elísabet Jökulsdóttir og Helgi Valur  og færum við þeim innilegar þakkir fyrir að gera kvöldið jafn eftirminnilegt og raun bar vitni.

 

Nýtt efni! Kynningarmyndbönd Útrásar

Hér eru linkar á kynningarmyndbönd um Útrásarverkefnið sem gefin voru út í febrúar 2015. ÚTRÁS er verkefni á vegum Hlutverkaseturs. Markmið þess er að auka þátttöku geðfatlaðra á vinnumarkaði, auka skilning og þekkingu á þörfum þeirra og vinna gegn fordómum og mismunun.

Ávinningur atvinnulífsins:

Að byrja smátt:

Mikilvægi þess að byrja smátt:

Aftur á vinnumarkað:

Mikilvægi atvinnu: